Skráning hefst mánudaginn 15. ágúst.
Sjá má stundaskrá hér í námskeiðum, birt með fyrirvara um breytingar. Ekki er hægt að byrja að skrá fyrr en 15. ágúst.
Kennsla hefst mánudaginn 12. september.
Opnum í nýju og glæsilegu húsnæði í Skipholti 50c þar sem erum með 2 sali og getum því boðið upp á enn meiri fjölbreytni í tímavali.
Hlökkum til að sjá ykkur.