Planið okkar framundan hjá leik- og grunnskólaaldri, fyrir utan 2. ára hópa er sem hér segir en við munum lengja önnina og bæta upp alla tíma í desember og janúar
Síðasti tíminn hjá okkur fyrir jól er sunnud. 20. desember og við byrjum aftur mánud. 4. janúar.
Síðasti tíminn á haustönn er þriðjud. 26. janúar og vorönn hefst 1. febrúar.
Skráning á vorönn hefst um áramót.
Allir hópar eiga að vera búnir að fá tölvupóst með öllum uppl. um tíma, jólafrí og fleira.