
Vala Ómarsdóttir
Vala Ómarsdóttir er menntaður jógakennari frá Jógastúdíó Reykjavíkur en einnig er hún með kennsluréttindi í mat-based Pilates frá Future Fit Training í London.
Hún kynntist fyrst jóga og Pilates í New York árið 2000 þar sem hún æfði undir leiðsagnar Lindu Farrell. Síðan þá hefur hún kennt bæði í London og Reykjavík, m.a. í Baðhúsinu til fjölda ára, World Class, Marelybone Dance Studio, Sporthúsinu, Kramhúsinu og í Jógastúdíó Reykjavíkur.
Vala er einnig menntuð sem sviðshöfundur og kvikmyndagerðarkona.