Jóhanna Dröfn Stefánsdóttir
Jóhanna Dröfn byrjaði ung í Ballettskóla Eddu Scheving, hún var einnig í Listdansskóla Íslands. Hún er stúdent frá Menntaskólanum við Sund og hefur nú lokið BS gráðu í læknisfræði við HÍ.
Jóhanna hefur aðstoðað við kennslu og verið forfallakennari við skólann síðan 2011.